This jam is now over. It ran from 2020-03-24 12:00:00 to 2020-03-27 16:00:00. View 15 entries
Allir nemendur eiga að stofna aðgang á learn.unity.com til að fá aðgang að hafsjó af kennsluefni og myndböndum frá Unity um allt frá teikningu yfir í forritun.
Eftir að þið eruð búin að fá aðgang ætlið þið að taka fyrstu kaflana í þessum kúrsi
Þeir kaflar sem þið ætlið að horfa á eru:
Verkefnið sem þið eigið að skila snýst um að búa til FPS leik með triggerum sem koma af stað animation.
Þið megið ná í módel á netinu t.d. turbosquid eða módela ykkar eigin. Athugið að stundum þarf að breyta og laga módel fengin af netinu inni í Maya.
Það þurfa að vera allavega 2 hlutir með animationi í senunni. Annað þeirra þarf að vera sett svoleiðis upp að ef spilarinn kemur inn í triggerinn kemur upp texti sem biður hann um að ýta á takka ef hann gerir það þá spilast animationið. Dæmi eru kista/dyr/hlið/bók að opnast, eitthvað að detta niður, höggstokkur að lokast, reipi að síga eða peningur að snúast.
Svo þarf að vera allavega eitt particle system í leiknum sem býr til t.d. snjókomu, eldflugur, rigningu eða bál.
Nemendur þurfa að builda WebGL build og skila link á itch.io
No submissions match your filter