This jam is now over. It ran from 2020-05-12 00:00:00 to 2020-05-13 16:00:00. View 3 entries

Þetta verkefni er fyrsta tækifærið ykkar til að vinna fyrir viðskiptavin, hlusta á kröfur hans og vinna eftir þeim.  Einnig er þetta í fyrsta skipti sem við biðjum ykkur um að búa til leik fyrir snertiskjá.

Isavia er með lítið barnahorn á flugvellinum með leikföngum og afþreyingu fyrir ung börn á ferðalagi.  Þau eru að biðja ykkur um að hanna og framleiða leik sem hægt væri að leyfa börnunum að spila á spjaldtölvum í barnahorninu.  Ef einhver eða einhverjir af leikjunum sem verða til í þessu verkefni standast kröfur viðskiptavinarins er möguleiki að þeir verði notaðir hjá þeim í framhaldinu.

Það sem þarf að hafa í huga:

  • Flug þema
  • Markhópur, aldur og aðstæður
  • Jákvæð upplifun af flugi og flugvöllum
  • ekkert ofbeldi, sprengingar eða rassa brandarar

Submissions(3)

All submissions
·
Browser playable (3)

No submissions match your filter

Play in browser
Puzzle
Play in browser