This jam is now over. It ran from 2022-02-03 09:00:00 to 2022-02-04 20:00:00. View 8 entries

Það sem leikurinn þarf að innihalda er:

1. Main Menu með t.d. "Start Game", "Exit Game" og "How to Play".

2. Einhverskonar Win/Lose condition eins og t.d. "Game Over" screen.

3. Thumbnail á itch.io sem passar við leikinn og Nafn leiksins og hvaða lið gerði hann þarf að koma fram.

4. Þið þurfið líka að muna eftir að fylla út Trello svo við vitum hver gerði hvað í verkefninu. Muna að setja link á Trello board-ið í description á leiknum á itch! og að adda darri@keilir.net  á boardið

Ps: Best að hafa stillt á 16:9 í staðin fyrir "Free Aspect" í Unity áður en þið build-ið Getið svo t.d. stillt stærðina á t.d. 1080 x 720 fyrir WebGL build-ið

Submissions(8)

All submissions
·
Browser playable (4)
·
Windows (2)

No submissions match your filter

Daniel,Elís, og Hákon
Puzzle
This game is made by Aðalbjörn, Darel and Snævar
Shooter
Play in browser
!!!THE GAME MESSED UP DURING THE FINAL HOURS SO WE IMPROVISED!!!
Play in browser
Platformer
Play in browser