This jam is now over. It ran from 2021-05-10 10:00:00 to 2021-05-10 20:00:00. View 4 entries
Þetta verkefni er fyrsta tækifærið ykkar til að vinna fyrir viðskiptavin, hlusta á kröfur hans og vinna eftir þeim.
Vinnuverndarskólinn er með námskeið fyrir 13-17starfsmenn vinnuskólans. Ykkar starf er að búa til leik sem kennir þessum nemendum um vinnuvernd og hlífðarbúnað. Nýtið ykkur það sem þið lærðuð í kynningunni, nýtið ykkur glærurnar og spyrjið Eggart og Guðmund ef ykkur vantar meiri upplýsingar.
Það sem þarf að hafa í huga:
Nemendur skulu pitcha verkefnunum, fá athugasemdir og breytingatillögur frá Vinnuverndarskólanum.
Skilafrestur er til kl 18:00 þann 10. maí
Þið eigið að skilja webGL buildi á itch.io
Kennarar MÁ sjá að öllu leiti um uppsetningu og fyrirgjöf fyrir verkefnið. Athugasemdir og ráð sem starfsfólk Vinnuverndarskólas gefur eru mjög mikilvæg fyrir bæði kennara og nemendur.
No submissions match your filter